Background
Logo

Call us +354 577-1220      Iceland UK

Steinbítur (Anarhichas lupus)
  • Steinbítur er veiddur af togurum og línubátum í Norður Atlantshafi í kringum Ísland
  • Gerð vöru: Aðskilin flök og hraðfrystar lendur og hlutar
  • Veiðitímabil: Allt árið um kring
  • Veiðisvæði: FAO 27

Heimkynni steinbíts eru í Norðausturur-Atlantshafi frá Svalbarða suður í Biskajaflóa. Þá er hann við Austur- og Vestur-Grænland, við austurströnd Norður-Ameríku frá Labrador suður til Þorskhöfða og jafnvel Nýju-Jersey. Steinbítur er allt í kringum Ísland einkum við Vestfirði en einnig er hann býsna algengur víða fyrir austan land og sums staðar við Suðvestur- og Suðurland. Undan Norður-, Norðaustur- og Austurlandi er mikið um smáan steinbít.

Steinbíturinn lifir allt frá nokkurra metra dýpi niður á 400-500 metra dýpi. Hann er algengastur á 40-180 metrum. Steinbíturinn er botnfiskur sem heldur sig mest á leir- eða sandbotni en einnig á hörðum botni.

Steinbítur (Anarhichas lupus)

 

Pandalus borealis

Ýsa

Þorskur

Lobster

G & K Seafood ehf. | Suðurlandsbraut 16 | 108 Reykjavík | Sími: 577 1220 | gkseafood@gkseafood.is
Höfundarréttur: G&K Seafood ehf. Vefhönnun: Helgi Þór @ Marknet.is