Background
Logo

Call us +354 577-1220      Iceland UK

Makríll (Scomber scombrus)
  • Veiddur í Norður Atlantshafi frá Júní - September
  • Gerð vöru: Frosinn í heilu og H/G. Stæður frystar og IQF.
  • Veiðisvæði: FAO 27

Makríll (Scomber scombrus) getur orðið allt að 60 cm á lengd en algengast er að hann sé á bilinu 35-45 cm. Makríllinn ber þess merki að vera mikill sundfiskur, hann er rennilegur í vexti, gildastur um miðjuna og mjókkar til sporðs og kjafts. Hann er oftast grænn eða blár á baki með 30-35 dökkum hlykkjóttum rákum eftir endilöngu baki. Kviðurinn er hvítur og perlugljáandi.

Makríllinn finnst í Miðjarðarhafi, Svartahafi og í Norður-Atlantshafi frá Madeira og Azoreyjum norður að Noregsströndum. Undanfarin ár hefur hann í vaxandi mæli gengið inn í íslensku efnahagslögsöguna samfara auknum hlýindum í hafinu umhverfis landið. Sumarið 2010 var talið að meira en milljón tonn hafi gengið inn í lögsöguna.

 

Pandalus borealis

Ýsa

Þorskur

Lobster

G & K Seafood ehf. | Suðurlandsbraut 16 | 108 Reykjavík | Sími: 577 1220 | gkseafood@gkseafood.is
Höfundarréttur: G&K Seafood ehf. Vefhönnun: Helgi Þór @ Marknet.is