Background
Logo

Call us +354 577-1220      Iceland UK

Iðnaðarrækja

Pandalus borealis (Iðnaðarrækja) lifir á 20-1330 metra dýpi og yfirleitt á mjúkum moldugum botni í vatni sem er 2-14 °C heitt. Rækjan er dreifð um Atlantshafið frá austurhluta Kanada að suður og suðausturhluta Grænlands, Íslandi, Svalbarða, Noregi og um Norðursjó alla leið að Ermasundi. Í kyrrahafi dreifist iðnaðarrækjan frá Japan að Okhotsk hafi, Bærings sundi og alla leið suður með Norður Ameríku að Washington ríki.

Iðnaðarrækja er mikilvæg fæðuauðlind og hefur verið veidd víða frá fyrri hluta 20. aldarinnar í Noregi og síðar í öðrum löndum eftir uppgötvanir Johan Hjort á hvernig er best að finna þær. Í Kanada eru þessar rækjur seldar plokkaðar og foreldaðar í sem frystivara í matvöruverslunum og er oft haft sem lystauki eða forréttur.

Iðnaðarrækja
 

Pandalus borealis

Ýsa

Þorskur

Lobster

G & K Seafood ehf. | Suðurlandsbraut 16 | 108 Reykjavík | Sími: 577 1220 | gkseafood@gkseafood.is
Höfundarréttur: G&K Seafood ehf. Vefhönnun: Helgi Þór @ Marknet.is