Background
Logo

Call us +354 577-1220      Iceland UK

Starfsemi

GK seafood serhæfir sig í þjónustu við sjávargeirann.

Grunnstarfsemin byggist upp á viðskiptasamböndum við erlenda togara sem veiða iðnaðarrækju við Kanada, Grænland, Noreg og Ísland og sala á þeirri vöru til íslenskra og norskra rækjuvinnslna.

Árið 2011 bættum við nýjum afurðum í vöruúvalið okkar og seljum nú margvíslegar fiskafurðir frá Íslandi til Evrópu og Asíu.

 

Pandalus borealis

Ýsa

Þorskur

Lobster

G & K Seafood ehf. | Suðurlandsbraut 16 | 108 Reykjavík | Sími: 577 1220 | gkseafood@gkseafood.is
Höfundarréttur: G&K Seafood ehf. Vefhönnun: Helgi Þór @ Marknet.is