Background
Logo

Call us +354 577-1220      Iceland UK

Gæðastefna G&K Seafood ehf.

Markmið G&K Seafood ehf. er að vera leiðandi fyrirtæki á sjávarútvegsmarkaðinum með tilliti til gæða í vörum og þjónustu sem fyrirtækið býður uppá á hverjum markaði fyrir sig.

G&K Seafood vil halda og styrkja stöðu sína sem traustur samstarfsaðili með því að leggja fullt kapp í að tryggja ánægju, fylla væntingar og bregðast við kröfum viðskiptavina í hvívetna með hágæða vörur og þjónustu.

G&K Seafood vil tryggja að vörurnar standist gæðakröfur fyrirtækisins sem og opinberar kröfur varðandi matvælagæði og lagalegar skyldur.

GK Seafood er MSC vottað af SAI GLOBAL Assurance. Vottunarnúmerið er MSC-C-53830.

Tengill yfir á yfirlýsingu um ábyrga veiðistjórnun á Íslandi
http://www.fisheries.is/management/government-policy/responsible-fisheries/nr/62

 

Pandalus borealis

Ýsa

Þorskur

Lobster

G & K Seafood ehf. | Suðurlandsbraut 16 | 108 Reykjavík | Sími: 577 1220 | gkseafood@gkseafood.is
Höfundarréttur: G&K Seafood ehf. Vefhönnun: Helgi Þór @ Marknet.is